Nautasoðið okkar er unnið úr 100% íslenskum hráefnum — tærum gæðum úr náttúru Íslands.
Við notum kristaltært íslenskt lindarvatn og íslensk nautabein sem eru soðin saman við lágan hita í 12 klukkustundir, til að ná fram dýpt, næringu og einstöku bragði.
Þessi löngu og vönduðu aðferð tryggir að allar mikilvægar steinefni og kollagen leysast úr beinum og verða hluti af soðinu, náttúrulega og án allra aukaefna.Nautasoðið okkar er fullkomið sem grunnur í súpur, pottrétti eða sósur – eða einfaldlega sem heitur, næringaríkur orkudrykkur fyrir líkama og sál.
Gerðu góðan mat enn betri – með krafti úr íslenskri náttúru.
Nautasoð (490 ml)
- Orka: 15–25 kcal
- Prótein: 3–4 g
- Fita: 0–0,3 g
- Kolvetni: 0 g
- Kalsíum: 10–20 mg
- Fosfór: 10–25 mg
- Natríum: 30–50 mg
Kælivara: 0-4°C
Endurvinnanlegar umbúðir
100% Náttúrulegt
